Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] distance measuring equipment , DME
[s.e.] aeronautical radio beacon
[sbr.] VORTAC, TACAN
[íslenska] fjarlægðarviti kk.
[skilgr.] Örbylgjusendir á jörðu niðri, oft sambyggður fjölstefnuvita, sem mælir fjarlægð loftfars frá vitanum.
[skýr.] Mælingin er gerð þannig að fyrirspurnir í formi púlsa með ákveðnu millibili berast stöðinni frá sjálfvirku senditæki um borð í loftfari, en tíminn uns svarmerkin berast loftfarinu aftur er umreiknaður í fjarlægð með tækjum um borð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur