|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
|
[íslenska] |
TACAN-viti
kk.
|
|
[skilgr.] Flugviti sem sendir merki á örbylgju.
[skýr.] Hann sameinar hlutverk fjölstefnuvita og fjarlægðarvita þannig að loftfar með tilskilinn búnað nemur upplýsingar um miðun og fjarlægð þess frá vitanum. Flugvitar af þessari tegund voru í upphafi fyrst og fremst ætlaðir til leiðsögu fyrir herflug.
|
|
|
|
|