Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] hleratroll
[sh.] hlerabotnvarpa
[sérsvið] veiðarfæri
[skilgr.] Botnvörpuna má skilgreina sem netsekk með vængjum, sem dreginn er eftir botninum. Netopinu er haldið opnu lóðrétt með þungu fótreipi að neðan og léttri höfuðlínu að ofan. Lárétt er vörpunni haldið opinni með hlerum. Ath: Þegar við [Íslendingar] tölum um botnvörpur, er ávallt átt við hleravörpur, enda eru aðrar gerðir botnvarpa vart þekktar.
[enska] bottom otter trawl
[danska] skovlbundtrawl
[franska] chalut de fond à panneaux
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur