Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisorð (Albert S. Sigurðsson)    
[íslenska] umhverfismerki
[skilgr.] "Umhverfismerki er merki sem sett er á vörur sem standast þær kröfur sem settar eru um áhrif vörunnar eða umbúða hennar á umhverfið. Það að vara skuli merkt með ákveðnu umhverfismerki segir neytandanum að varan standist þessar kröfur.Opinber umhverfismerki auðvelda neytendum að velja vörur sem gerðar eru miklar kröfur til á sviði gæða- og umhverfismála. Umhverfismerkin auðkenna vörur sem eru ekki eins skaðlegar fyrir umhverfið og aðrar.". Tengd hugtök: Norræna umhverfismerkið
[enska] environmental label
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur