Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] haldvilla
[skilgr.] þrálát ímyndun í mótsögn við augljósar staðreyndir
[skýr.] Haldvilla er annað en þráhyggja, því þá er manni ljóst, að hugsanir, sem á leita, eru óeðlilegar, þó að ekki verði undan þeim vikist; haldvilla getur orðið að ofsóknarklofa, þegar verst lætur; algengustu tegundir haldvillu eru stórmennskubrjálun, ofsóknarsýki og niðrunargrilla
[enska] delusion
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur