Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:merkingarfræði
[íslenska] nafnakennsl hk., ft.
[skilgr.] Aðferð sem byggir á útdrætti upplýsinga en finnur atriði í texta eins og hvers kyns sérnöfn, dagsetningar, tíma, peningaupphæðir o.s.frv.
[enska] named entity recognition
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur