Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] naiv kunst
[sbr.] primitivisme, folkekunst, outsider kunst
[íslenska] naív list
[sh.] næf list
[skilgr.] (úr lat. nativus, meðfæddur) myndlist eftir fólk sem fer á mis við venjulega myndlistarmenntun og myndlistarhefð og fylgir eingöngu eigin brjóstviti og sannfæringu í tjáningu sinni
[skýr.] n ber oft keim af bernskri eða einfaldri myndsýn og einkennist tíðum af lita og frásagnargleði.
[dæmi] Þekktastir erlendra naívra listamanna eru Henri Rousseau og Anna Mary Robertson Moses en af íslenskum listamönnum má t.d. nefna Ísleif Konráðsson og Sigurlaugu Jónasdóttur.
[enska] naive art
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur