[skilgr.] eftirtaka ljósmyndar
gerð með djúpþrykkaðferð [skýr.] Við p er málmplata undirbúin með díkrómataðferð og gelatín í mismunandi þykkt skilið eftir sem viðnám gegn ætingunni. Því næst er platan ætt og við það skapast mismunandi djúpar holur og rákir sem svo eru fylltar af bleki til afþrykks.