Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] akrýllitur
[skilgr.] listmálaralitur sem inniheldur bindiefnið akrýlresín og er þynntur með vatni
[skýr.] a eru vatnsleysanlegir, fljótir að þorna og hafa því notið mikilla vinsælda síðan þeir komu á almennan markað á 6. áratug 20. aldar.
[sbr.] akrýlmálverk
[enska] acrylic paint
[danska] akrylfarve
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur