|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[danska] |
dybtryk
|
|
|
[s.e.] |
kobberstik, koldnålsradering, mezzotinte, ætsning, hårdgrundsætsning, radering, akvatinte, ætsning med saltgrund, sandpapirtryk, sukkerakvatinte, svovltryk, stik, linjestik, stålstik, punktérstik, carborundum-tryk, vitreografi, sandpapir-mezzotinte, stregætsning, ferrotinte, radering
|
[sbr.] |
højtryk, plantryk
|
|
[enska] |
intaglio printing
|
|
|
[íslenska] |
djúpþrykk
|
|
[skilgr.] samheiti yfir grafíkaðferðir sem byggja á ristu eða ætingu í grafíkplötu. Þeir hlutar myndarinnar sem eiga að þrykkjast á pappír eru lægri en yfirborð plötunnar. Afþrykkið nefnist einnig d.
[skýr.] d er gert með því að fylla með lit eða svertu í línur sem hafa verið ristar eða ættar með sýru í málmplötu, síðan er þrykkt á pappír í grafíkpressu en við það fæst afþrykkið.
|
|
|
|
|