Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] hard ground etching
[s.e.] soft-ground etching, aquatint
[danska] hårdgrundsætsning
[íslenska] harðgrunnsæting
[skilgr.] aðferð í grafík þar sem ætingu er beitt á harðan grunn. Oftast notuð við gerð línuætingar. Afþrykkið nefnist einnig h
[skýr.] Við h er harður og sýruheldur grunnur lagður á grafíkplötu og hún síðan sótuð með kertisloga. Myndin er rist í grunninn með nál og platan lögð í sýru. Að lokum er grunnurinn hreinsaður af plötunni, sverta borin á og þurrkuð af yfirborðinu þannig að hún situr eftir í línunum sem sýran hefur ætt í plötuna. Þrykkt er á rakan pappír í grafíkpressu. h gefur gjarnan skarpar línur, líkar pennateikningu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur