Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] dúkrista
[sh.] dúkskurður
[skilgr.] grafísk háþrykksaðferð notuð frá því um 1920. Afþrykkið nefnist einnig d
[skýr.] d er gerð með því að skera út mynd í línóleumdúk með dúkskurðarhníf. Sverta eða litur er borinn á dúkinn, síðan er valsað yfir og loks þrykkt á pappír. Línurnar sem skornar voru í dúkinn haldast þá hvítar en aðrir fletir þrykkjast í lit. Ef myndin á að þrykkjast í fleiri en einum lit þarf eina plötu fyrir hvern lit.
[danska] linoleumstryk
[enska] linocut
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur