Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] wood engraving
[sh.] xylography
[íslenska] tréstunga
[skilgr.] grafísk háþrykksaðferð sem þróaðist út frá tréristu seint á 18. öld í Englandi
[skýr.] t byggir á sömu lögmálum og trérista en mynd er grafin í þverristan mjög harðan við með stikli (öfugt við tréristu sem er skorin í við sem er sneiddur langsum). t er síðan þrykkt á sama hátt og dúkrista og trérista. t var mikið notuð á 19. öld til myndskreytinga á bókum og dagblöðum og við fjöldaframleiðslu mynda. Afþrykkið nefnist einnig t.
[danska] trægravering
[sh.] xylografi
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur