Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] plantryk
[sh.] fladtryk
[s.e.] litografi, skabelontryk, serigrafi, algrafi, farvestentryk, litografisk stik, offset-litografi, zinkografi, monotypi, fotolitografi, polygrafisk, fotoserigrafi, offset
[sbr.] dybtryk, højtryk
[enska] planographic printing
[sh.] planography
[íslenska] flatþrykk
[skilgr.] samheiti yfir grafískar þrykkaðferðir þar sem fletir og línur sem taka við svertu liggja jafnhátt og þau sem ekki taka við lit. Afþrykkið nefnist einnig f
[skýr.] f er ólíkt öðrum grafískum aðferðum s.s. háþrykki og djúpþrykki að því leyti að ekki er um neinn hæðarmun að ræða á myndflötum með prentsvertu og öðrum flötum á grafíkplötunni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur