Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] sand-grain etching
[danska] sandpapirtryk
[íslenska] sandgrunnsæting
[skilgr.] djúpþrykk þar sem sandpappír er notaður til að búa til kornóttan grunn á grafíkplötu. s er notað um aðferðina og afþrykkið
[skýr.] Grófa hliðin á sandpappír er lögð á grunnaða grafíkplötu og platan og pappírinn sett saman í þrykkspressu þannig að grunnurinn fær á sig áferð sandpappírsins. Platan er síðan ætt og fær við þá meðferð kornótta áferð vegna sandpappírsins. Sverta er síðan borin á plötuna og þurrkuð af yfirborðinu þannig að hún situr eftir í holum sem hafa myndast í plötuna sem verða að svörtum deplum á endanlegri þrykkmynd.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur