Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] sugar-ground etching
[danska] sukkerakvatinte
[sh.] løftegrund
[íslenska] sykurgrunnsæting
[sh.] sykurlyfta
[skilgr.] æting gerð með grafíkplötu með sykurgrunni. Afþrykkið nefnist einnig s
[skýr.] Grunnur er búinn til með því að strá sykri á heita grafíkplötu. Þegar platan kólnar er sykurinn hreinsaður í burtu og eftir verður handahófskennt mynstur af misdjúpum holum. Sverta er borin á og síðan þurrkuð af yfirborðinu þannig að hún situr eftir í holunum á plötunni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur