Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] stålstik
[enska] steel engraving
[íslenska] stálstunga
[skilgr.] aðferð við gerð ristuþrykks þar sem mynd er skorin út í stálplötu eða stálhúðaða koparplötu sem síðan er þrykkt. Afþrykkið nefnist líka s
[skýr.] Aðferðin var upphaflega þróuð við prentun peningaseðla snemma á 19. öld þar sem endingarbetri stálplötur leystu koparplötur af hólmi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur