Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] color lithography
[danska] farvestentryk
[sh.] farvelitografi
[íslenska] litasteinþrykk
[skilgr.] grafísk steinþrykksaðferð notuð við gerð þrykkmyndar í fleiri en einum lit. Afþrykkið nefnist einnig l
[skýr.] Einn steinn er notaður fyrir hvern lit og þarf því að þrykkja blaðið oftar en einu sinni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur