|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[íslenska] |
steinstunga
|
|
[skilgr.] grafísk steinþrykksaðferð þar sem mynd er grafin í gegnum vatnsleysanlegan grunn á kalksteini eða málmplötu, sverta borin á og þurrkuð af yfirborðinu þannig að hún situr einungis eftir í grópunum, síðan er þrykkt í grafíkpressu. Afþrykkið nefnist líka s
[skýr.] Í s eru aðferðir flatþrykks og djúpþrykks notaðar við gerð grafíkmyndar.
|
|
|
|
|
|