Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] negatífa
[sh.] neikvæð mynd
[skilgr.] framkölluð filma þar sem myndin er öfug við hina endanlegu útkomu (pósitífu) sem prentast á pappír
[skýr.] Algengasta gerð n er þunn gagnsæ filma þar sem ljósir hlutar myndefnis eru dökkir og öfugt. Litir í n-litmynd eru mótlitir lita myndefnisins. Einnig má nota plötu við gerð n.
[enska] negative
[danska] negativ
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur