Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] carborundum-tryk
[enska] carborundum print
[íslenska] carborundum-þrykk
[sh.] kísilkolaþrykk
[skilgr.] (úr fr. gravure au carborundum, mynd úr kísilkolum) grafísk djúpþrykksaðferð sem byggir á mezzótintu og var þróuð á 7. áratug 20. aldar. Afþrykkið nefnist einnig c
[skýr.] Við gerð c er kísilkolum blandað saman við gljákvoðu og blandan látin harðna á plast- eða járnpötu. Hituð áhöld eru notuð við að skera út línur sem eru fylltar með svertu og að lokum er myndinni þrykkt á pappír í þrykkpressu. Franski listamaðurinn Henri Goetz var forgöngumaður aðferðarinnar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur