Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] litskiljuþrykk
[sh.] aðskilnaðarlitþrykk , vafasamt
[sh.] litaðskilnaðar þrykk , vafasamt
[skilgr.] eftirtaka ljósmyndar gerð með aðskilnaði lita
[skýr.] Við gerð l er búið til upphleypt mót úr gelatíni samkvæmt díkrómataðferð þar sem litir eru aðgreindir í negatíva eða pósitíva. Litmynd er síðan gerð með því að aðskilja litina frá mótinu og færa þá á annan flöt.
[enska] dye transfer process
[danska] farve reproduktion
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur