Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] Woodburytype
[íslenska] Woodbury-þrykk
[skilgr.] eftirtaka ljósmyndar gerð með djúpþrykksaðferð
[skýr.] W er gert með því að hjúpa grafíkplötu með lituðu gelatíni og setja hana síðan undir negatífa filmu en að því loknu er pötunni þrykkt á pappír. Walter B. Woodbury uppgötvaði aðferðina árið 1864. W var vinsæl aðferð í bóka- og myndskreytingum á árunum 1870-1900.
[danska] Woodburytypi
[sh.] fotoglypti
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur