Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] skygging
[sh.] skyggð teikning
[sh.] skuggateiknun
[skilgr.] aðferð í teikningu þar sem yfirborð og fletir eru túlkaðir með ólíkum tónum eða litgildum en ekki línum til að gefa skuggamyndun til kynna
[skýr.] s er notuð til að gefa viðfangsefninu á myndfletinum aukna dýpt.
[s.e.] krossskygging, línuskygging
[enska] shading
[sh.] tone drawing
[danska] skravering
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur