Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] karborundum mezzotinte
[íslenska] kísilkola-mezzótinta
[skilgr.] grafísk djúpþrykksaðferð þróuð á 4. áratug 20. aldar af bandaríska listamanninum Dox Thrash. Afþrykkið nefnist einnig k
[skýr.] k byggir á notkun grafíkplötu sem hefur verið meðhöndluð með svarfefni eða kísilkolum. Aðferðin var þróuð til þess að komast hjá erfiðri vinnu við gerð mezzótintu.
[enska] carborundum mezzotint
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur