Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] sandpapir-mezzotinte
[enska] sand-grain mezzotint
[íslenska] sandgrunns-mezzótinta
[skilgr.] grafísk mezzótintuaðferð þróuð á 20. öldinni þar grunnur grafíkplötunnar hefur verið meðhöndlaður með sandpappír. Afþrykkið er líka nefnt s
[skýr.] Grófa hliðin á sandpappír er lögð á grunnaða grafíkplötu og platan og pappírinn sett saman í þrykkpressu aftur og aftur og myndast þannig grópir fyrir prentsvertuna. Aðferðin var þróuð af sömu ástæðum og kísilkola-mezzótinta.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur