[skilgr.] grafísk mezzótintuaðferð þróuð á 20. öldinni þar grunnur grafíkplötunnar hefur verið meðhöndlaður með sandpappír. Afþrykkið er líka nefnt s [skýr.] Grófa hliðin á sandpappír er lögð á grunnaða grafíkplötu og platan og pappírinn sett saman í þrykkpressu aftur og aftur og myndast þannig grópir fyrir prentsvertuna. Aðferðin var þróuð af sömu ástæðum og kísilkola-mezzótinta.