Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] grafík
[sh.] svartlist
[skilgr.] myndlistargrein sem fæst við gerð myndverka með þrykktækni
[skýr.] Í g eru myndir unnar á t.d. málmplötu, stein, tré eða línóleum, litur/sverta borin á flötinn og myndin þrykkt á pappír, oftast í takmörkuðu upplagi. Afþrykkin eru síðan númeruð og árituð af listamanninum sem gjarnan annast prentunina sjálfur.
[s.e.] djúpþrykk, háþrykk, flatþrykk
[enska] graphic art
[danska] grafik
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur