|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[íslenska] |
grafík
|
[sh.] |
svartlist
|
|
[skilgr.] myndlistargrein sem fæst við gerð myndverka með þrykktækni
[skýr.] Í g eru myndir unnar á t.d. málmplötu, stein, tré eða línóleum, litur/sverta borin á flötinn og myndin þrykkt á pappír, oftast í takmörkuðu upplagi. Afþrykkin eru síðan númeruð og árituð af listamanninum sem gjarnan annast prentunina sjálfur.
|
[s.e.] |
djúpþrykk, háþrykk, flatþrykk
|
|
|
|
|
|