Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] perspektiv
[s.e.] værdiperspektiv, atmosfærisk perspektiv, perspektivisk afbildning, linearperspektiv, aksial perspektiv, bifokal perspektiv, kurveperspektiv, falsk perspektiv, omvendt perspektiv, X-perspektiv, centralperspektiv, parallel perspektiv, negativ perspektiv, to-punkts perspektiv, tre-punkts perspektiv
[enska] perspective
[íslenska] fjarvídd
[skilgr.] sköpun þrívíddaráhrifa á tvívíðum myndfleti
[skýr.] f vísar til hvers kyns notkunar á myndrænum aðferðum sem miðla áhrifum dýptar á tvívíðum fleti. Alþjóðlega heitið er úr lat. dregið af so. perspicere, sjá í gegnum, rannsaka.
[dæmi] Aðferðir til að ná fram áhrifum f eru m.a. skygging og notkun mismunandi tóna og litbrigða.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur