Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] daguerreotype
[danska] daguerreotypi
[íslenska] daguerreótýpa
[skilgr.] (skýrt eftir höfundi aðferðarinnar, Louis-Jacques-Mandé Daguerre (1787-1851) og úr gr. typos, gerð) ljósmynd gerð með aðferð Daguerre. Vinsæl aðferð í Evrópu og Bandaríkjunum á árunum 1850-1860
[skýr.] Silfurhúðuð koparplata er gerð ljósnæm með joðgufu, lýst, framkölluð í kvikasilfursgufu og fest með heitri saltlausn. Við skoðun frá ákveðnu sjónarhorni kemur fram jákvæð, spegluð mynd-pósitífa. Ekki er hægt að taka eftir d.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur