|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[enska] |
bichromate process
|
|
|
[íslenska] |
díkrómataðferð
|
|
[skilgr.] ljósmyndaaðferð sem notar díkrómatóm-efnablöndu er veldur hörðnun í kvoðulausninni, sem ljósmyndin er látin liggja í, þegar hún kemst í snertingu við ljós. Svæðin sem harðna ekki eru þvegin eða skafin burt
[skýr.] Hægt er blanda litarefni við efnablönduna fyrir lýsingartímann eða í framköllunarferlinu.
|
[danska] |
bichromat proces
|
|
|
|
|
|
|