Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] lubok
[danska] lubok
[íslenska] lubok
[skilgr.] (et. lubok, ft. lubki) litskrúðug trérista prentuð í Rússlandi á 18. og 19. öld, ætluð alþýðufólki
[skýr.] l vísar til naív verka með vinsælu myndefni úr ýmsum áttum.
[dæmi] Dæmi um l eru trúarlegar myndir, ævintýra- eða áróðursmyndir.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur