Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] breytileg fjarvídd
[sh.] breytifjarvídd
[sh.] anamorfísk fjarvídd
[skilgr.] tegund fjarvíddar sem byggir á hefðbundinni línufjarvídd en beitir að auki mikilli aflögun forma á myndfletinum ef horft er frá víðu sjónarhorni
[skýr.] Alþjóðlega heitið er dregið af lat. anamorphosis, að breyta.
[enska] anamorphic perspective
[danska] perspektivisk afbildning
[sh.] anamorfisk perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur