Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] áslæg fjarvídd
[sh.] möndulfjarvídd
[sh.] öxulfjarvídd
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem margar samsíða línur eru látnar stefna í átt að mismunandi stöðum á lóðréttum hvarfás
[skýr.] á var notuð af forngrikkjum, Rómverjum og áfram í evrópskri list þar til miðjufjarvídd var innleidd á tímum endurreisnarinnar. Miðjufjarvídd hafði það fram yfir á að um var að ræða einn hvarfpunkt í stað margra.
[enska] axial perspective
[sh.] herringbone perspective
[danska] aksial perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur