Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] tvískipt fjarvídd
[skilgr.] tækni í fjarvídd sem nýtir sér óbeint tvo hvarfpunkta og byggir fremur á athugun og tilfinningu en vísindalegum aðferðum
[skýr.] Tveir hvarfpunktar eru staðsettir í sömu hæð hægra og vinstra megin á jöðrum myndflatarins. Frá þessum punktum er dregin skálína að punktum á botni/toppi myndarinnar; sá punktur þar sem skálínunar mætast er notaður til að teikna gólf eða grind út frá einum hvarfpunkti og gefur tilfinnigu fyrir rými í myndfletinum. t var notuð í vestrænni list áður en miðjufjarvídd var innleidd á tímum endurreisnarinnar.
[enska] bifocal perspective
[danska] bifokal perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur