Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] fölsk fjarvídd
[skilgr.] aðferð við að blekkja augað eða rugla fjarvíddarskynjun við sköpun þrívíddaráhrifa á tvívíðum fleti
[skýr.] f einkennist af fíngerðri afbökun á þrívíðum hlutum, rýmistengslum, litum, og á rangri línufjarvídd.
[enska] false perspective
[danska] falsk perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur