Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] öfug fjarvídd
[sh.] viðsnúin fjarvídd
[skilgr.] aðferð við myndun fjarvíddar þar sem samsíða línur virðast renna saman fyrir framan myndflötinn
[skýr.] Í ö virðast hlutir sem eru framar og nær áhorfanda vera smærri en þeir sem eru innar og fjær á myndfletinum. ö var notuð í evrópskri list áður en miðjufjarvídd var innleidd og þekkist enn við gerð íkona.
[danska] omvendt perspektiv
[enska] inverted perspective
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur