Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] miðjufjarvídd
[sh.] eins punkts fjarvídd
[skilgr.] aðferð í línufjarvídd þar sem fjarvídd er sýnd með einum hvarfpunkti á miðjum myndfletinum
[skýr.] m var fyrst notuð af endurreisnarlistamanninum Leon Battista Alberti. Hann líkti m við sjónrænan pýramída þar sem toppurinn væri auga áhorfandans.
[enska] one-point perspective
[sh.] central perspective
[danska] centralperspektiv
[sh.] frontperspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur