Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] samhliða fjarvídd
[skilgr.] 1) aðferð í línufjarvídd þar sem byggingar, hlutir eða persónur eru sýndar samhliða á myndfletinum 2) aðferð í fjarvídd og skyggingu þar sem samsíða línur eru ekki látnar renna saman heldur haldast samhliða á myndfletinum
[dæmi] s er algeng aðferð í austur-asískri málaralist.
[enska] parallel perspective
[danska] parallel perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur