Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] neikvæð fjarvídd
[skilgr.] aðferðir sem jafna stærð hluta í mismunandi fjarlægð og sporna gegn því að fjarlægir hlutir virðist minni en þeir sem eru nær áhorfandanum
[skýr.] n kom fram á tímum forngrikkja og var síðan notuð á tímum endurreisnarinnar. Sjónlínur eru m.a. notaðar til að lagfæra hlutföll í n.
[dæmi] n er oft notuð í leturgerð og skreytingum.
[enska] negative perspective
[danska] negativ perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur