|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[enska] |
additive mixture
|
|
|
[íslenska] |
viðlæg litblöndun
|
|
[skilgr.] samlagning ljósgeisla í mismunandi litum og byggist á því að hvítt ljós er samsett úr öllum litum
[skýr.] v liggur m.a. til grundvallar litasjónvarpa.
[dæmi] Grænn og rauður punktur saman gefa gulan myndpunkt á litasjónvörpum og ef fjólubláum lit er bætt við verður punkturinn hvítur.
|
[danska] |
additiv farveblandning
|
|
|
|
|
|
|