Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] ljósmyndasáldþrykk
[skilgr.] aðferð við sáldþrykk þar sem ljósmyndatækni er notuð til að yfirfæra myndir á silkivef. Afþrykkið nefnist einnig l
[skýr.] Við gerð l er efni sem veitir ljósi viðnám borið á flöt sem síðan er staðsettur undir ljósmynd. Ljósmyndin hefur verið brotin niður á ákveðin hátt í örsmáa punkta. Ljósmyndin og viðnámsflöturinn eru síðan lýst með sterku ljós og þar með er hægt að búa til stensil. Þau svæði sem ekki urðu fyrir lýsingunni eru skoluð burt. Yfir stensilinn er borið blek sem svo er þrýst í gegnum pressu til að búa til lokamyndina á silkivefnum.
[danska] fotoserigrafi
[enska] photoscreenprint
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur