|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Myndlist
|
|
|
[danska] |
folkelig etbladstryk
|
|
|
[s.e.] |
lubok
|
|
[íslenska] |
alþýðugrafík
|
|
[skilgr.] grafíkverk framleidd fyrir almenning
[skýr.] a er tiltölulega ódýr og framleidd í stóru upplagi með auðskildu inntaki sem þykir mikilvægara en fagurfræðilegir eiginleikar. a var gjarnan birt í formi bóka, spila eða myndverka. a var vinsæl í Þýskalandi frá 13. - 18. aldar og í Rússlandi á 18. og 19. öld en kallaðist þar lubok.
|
[enska] |
popular print
|
|
|
|
|
|
|