Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] þriggja punkta fjarvídd
[skilgr.] tækni í línufjarvídd þar sem notast er við þrjá hvarfpunkta
[skýr.] Í þ er rétthyrnt form sýnt þannig að hliðar þess eru ekki samhliða myndfletinum heldur liggja hvarfalínur hliðanna þriggja hver í sína átt að einum af þremur hvarfpunktum myndflatarins.
[sbr.] tveggja punkta fjarvídd
[enska] three-point perspective
[danska] tre-punkts perspektiv
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur