Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] færni
[sh.] hæfni
[skilgr.] Getan til að beita lærdómi á viðunandi hátt í ákveðnu samhengi (menntun, starfi, einstaklingsþroska eða fagþróun).
[aths.] Færni / hæfni á ekki aðeins við um vitsmunalega þætti (að beita kennisetningum, hugtökum eða almennri þekkingu); hún nær einnig til starfrænna sviða (sem fela í sér tæknileikni) og siðrænna gilda.
[s.e.] verksvit, þekking, leikni
[enska] competence
[skilgr.] The ability to apply learning outcomes adequately in a defined context (education, work, personal or professional development).
[aths.] Competence is not limited to cognitive elements (involving the use of theory, concepts or tacit knowledge); it also encompasses functional aspects (involving technical skills) as well as interpersonal attributes (e.g. social or organisational skills) and ethical values.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur