Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] námsáfangi
[skilgr.] Ákveðin samsetning þekkingar, leikni og/eða færni sem myndar heildstæðan hluta hæfis. Áfangi getur verið smæsti liður hæfis sem hægt er að meta, flytja, staðfesta og jafnvel votta. Áfangi getur takmarkast við ákveðið hæfi eða verið algengur í margs konar hæfi.
[skýr.] Einkenni áfanga (inntak, stærð,heildarfjöldi áfanga sem mynda hæfi, o.s.frv.) eru skilgreind af viðurkenndum aðilum sem bera ábyrgð á hæfi á viðkomandi sviði. Skilgreining og lýsing áfanga getur verið breytileg eftir því hvaða hæfiskerfi um er að ræða og starfsháttum viðkomandi aðila. Öllum áföngum í ECVET-kerfinu fylgir þó:
- almennt heiti áfangans;
- sú þekking, leikni og færni sem felst í áganganum;
- þeir mælikvarðar sem beitt er við mat á samsvarandi lærdómi.
[s.e.] evrópska einingakerfið fyrir starfsmenntun, evrópski viðmiðaramminn fyrir ævinám
[enska] unit , ECVET
[skilgr.] A set of knowledge, skills, and/or competences which constitute a coherent part of a qualification. A unit can be the smallest part of a qualification that can be assessed, transferred, validated and, possibly, certified. A unit can be specific to a single qualification or common to several qualifications.
[skýr.] Comment: the characteristics of units (content, size, total number of units composing a qualification, etc.) are defined by the competent body responsible for the qualification at the appropriate level. The definition and description of units can vary according to the qualifications system and the procedures of the competent body. However, the ECVET system proposes to provide for every unit:
– the generic title of the unit;
– the knowledge, skills and competence which are contained in a unit;
– the criteria for assessment of the corresponding learning outcomes.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur