Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] litunarefni
[skilgr.] efni sem bætt er út í vatn og litar önnur efni
[skýr.] l er oft samsett úr flóknum lífrænum efnum sem leysast upp eða verða að efnisögnum í vökva og lita þar með annað efni. Ólíkt við litarefni sem er óuppleysanlegt í bindiefnum þá gengur l að einhverju leiti í efnasamband við slík efni og vökva.
[dæmi] Matarlitir og plöntulitir s.s. indígó.
[sbr.] litgjafar
[enska] dye
[danska] farvestof
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur