Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] krítarteikning
[skilgr.] teikning gerð með krít, þ.e. ritstifti úr ýmsum hreinum litarefnum
[skýr.] Við gerð k er t.d. notuð svartkrít (úr kolefnisríkum leirskífum), rauðkrít (úr járnleir eða rauðum kalksteini), hvít krít (úr hvítum kalksteini) eða litkrít úr litarefni.
[enska] chalk drawing
[danska] kridttegning
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur