Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] gjóskuhlaup
[sérsvið] Eldfjallafræði
[skilgr.] Fyrirbrigði sem myndast geta í eldgosum en í þeim þeytist brennheit gjóskan á miklum hraða niður hlíðar eldfjallsins í stað þess að fara upp í loftið.
[dæmi] Hamfarirnar í Nevado del Ruiz í Kólumbíu árið 1985 má einnig rekja til gjóskuhlaups. Í því gosi fórust um 22.000 manns.
[enska] pyroclastic flow
[spænska] flujo piroclástico
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur