|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Jarðfræði 2
|
|
|
|
[íslenska] |
berghvelja
|
[sh.] |
graftólíti
|
|
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Leifar útdauðra botn- og sviflægra félagsdýra sem komu fram á mið-kambríum og lifðu fram á mið-kol.
[skýr.] Berghveljur voru dýrasvif sem dreifðust víða í höfum.
[dæmi] Berghveljurnar eru taldar hafa verið sambýlisdýr sem mynduðu fljótandi sambú.
|
[enska] |
graptolite
|
|
|
|
|
|
|